Stíllinn minn – Eva Dögg Rúnars 

Eva Dögg Rúnarsdóttir er fjölskyldukona sem býr í Hlíðunum, hún er mikill lífskúnstner og margt til lista lagt. Fyrir utan fjölskyldu hennar, sem hún segist vera ævintýralega heppin með, fer mesta athygli hennar í vellíðunarfyrirtækið hennar RVK Ritual sem hún stofnaði með Dagnýju Berglindi Gísladóttur. Þar predika þær stöllur heildræna nálgun á heilsu og styðjast þær mikið við hugleiðslu og öndun í þeirri vinnu.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.