Í leit að ævintýrum 

Á góðviðrisdögum er gaman að gera sér dagamun, pakka nesti í bakpoka, skella sólarvörn á nefið og halda af stað í leit að ævintýrum. Jafnvel þó börnin láti það ekki á sig fá þó þau leiki sér á sama róluvellinum dag eftir dag þá hafa foreldrarnir oft gott af smá tilbreytingu. Víðs vegar um höfuðborgarsvæðið leynast stórskemmtilegir staðir þar sem hægt er að sóla sig með bolla í hönd á meðan börnin una sæl við sitt. Við gerðum lista yfir nokkra vel valda staði. 

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.