Í takt við aldur hússins

Gríma Björg Thorarensen, innanhússhönnuður og eigandi GBT Interiors, hannaði þetta glæsilega gestabaðherbergi heima hjá sér árið 2021. Þrátt fyrir að vera aðeins þrír fermetrar er hver fermetri vel nýttur á þessu dökka baðherbergi þar sem dramatísk lýsing og marmari nýtur sín í hólf og gólf.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.