Við Thames í London

Leikmunahönnuðurinn Arna María Kristjánsdóttir hefur búið síðastliðinn áratug í Englandi og hefur síðustu ár verið að taka að sér verkefni í innanhússhönnun. Bakgrunnur hennar í leikhúsinu gerði henni kleift að færa sig auðveldlega yfir í innanhússhönnun þar sem markmiðið er að skapa ævintýralega tilfinningu og einkenni á heimilum fólks.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.