Idol-stjörnuleit snýr aftur 

Sjónvarpsþættir þar sem keppendur etja kappi hver við annan þar til einn einstaklingur eða einn hópur stendur uppi sem sigurvegari hafa lengi verið vinsælir. Fjölmargar þáttaraðir má telja upp og sumar telja orðið í tugum þáttaraða: Survivor, American Idol, Barchelor, Masterchef, The Amazing Race. Þátttakendur keppa í ýmsu; ástum, fegurð, eldamennsku, söng, dansi og í raun hverju sem hugmyndaflug framleiðenda býður upp á hverju sinni.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.