Innblástur fyrir haustið

Haustið er sá tími sem okkur finnst mest spennandi í tískunni en þá fyllast búðirnar af hlýjum fatnaði í mildum og djúpum litum sem henta okkur vel hér á landi. Þetta haust er engin undantekning. Hlýir jarðlitir og eðalefni eins og ull, leður, rúskinn og silki er áberandi en til að brjóta upp eru hafðir með mildir litir sem við kennum oft við vorið eins og bleikur, ljósblár og lillablár. Við mynduðum það nýjasta í hausttískunni frá nokkrum hönnuðum, fatnað, skó og töskur sem fást í versluninni Mathildu og Collection.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.