Innblástur sóttur í höfnina og hafið

Fiskbarinn á Hótel Berg í Keflavík er nýlegur veitingastaður þar sem rík áhersla er lögð á að bjóða upp á sjávar- og grænmetisrétti úr fyrsta flokks hráefni úr nærumhverfinu. Norrænar matarhefðir eru í hávegum hafðar á síbreytilegum matseðli Fiskbarsins en straumar frá hinum ýmsu heimshornum koma einnig við sögu í matargerðinni.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.