Íslensk list með útsýni yfir París

Í listrænni íbúð á 25. hæð í 19. hverfi Parísar búa hjónin Laufey Helgadóttir, listfræðingur og leiðsögukona, og Bernard Ropa arkitekt. Eftir að þau fluttu inn árið 2011 hafa þau gjörbreytt íbúðinni og voru þau með sterka áherslu frá upphafi á að list mætti njóta sín á hverjum fleti heimilisins. Síðan þá hafa þau haldið sýningar á íslenskri list einu sinni til tvisvar sinnum á ári.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.