„Jafnrétti er bara ákvörðun en ákvörðun einungis skoðun ef framkvæmdin fylgir ekki“

Sigríður Hrund Pétursdóttir, eigandi Vinnupalla ehf. og formaður FKA, Félags kvenna í atvinnulífinu, segir jafnrétti sér í blóð borið. Sigríður segir okkur öll jafnhæf til verka, jákvætt viðhorf mikilvægt og til að breyta hlutunum þurfi aðeins að taka ákvörðun um breytingar og framkvæma hana í kjölfarið.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.