Jólaandi í menningarhúsinu Hannesarholti

„Hannesarholt er fyrst og fremst menningarhús,“ segir Ragnheiður Jóna Jónsdóttir, stofnandi Hannesarholts við Grundarstíg sem opnaði fyrst dyrnar í febrúar 2013. „Við viljum tengja við ræturnar, rækta það besta í okkur í nútíðinni og stefna til framtíðar með heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna til sjálfbærrar þróunar að leiðarljósi,” segir Ragnheiður en húsið er ekki rekið í hagnaðarskyni.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.