Kjósa frelsið

Hafsteinn Helgi Halldórsson og Guðrún Agla Egilsdóttir eiga hús við Hafravatn og er þetta þeirra annað hús sem þau hafa byggt þar. Það þriðja er á teikniborðinu. Þau hafa líka átt hús í Danmörku og á La Palma sem þau hafa selt en annað hús á La Palma er líka á teikniborðinu. Þau kjósa náttúruna og frelsið.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.