Klefamenningin samheiti yfir það sem gerist þegar karlar koma saman

Daði Rafnsson, doktorsnemi í íþróttasálfræði og fagstjóri Afrekssviðs Menntaskólans í Kópavogi, segir að farvegur þurfi að vera fyrir mál sem berast KSÍ utan sambandsins. Hann segir að innan KSÍ og íþróttafélaga séu menn oft of tengdir íþróttamönnum og hafa hvorki reynslu né menntun til að takast á við erfið mál. Hann segir að ungir knattspyrnumenn í efstu deildinni hér vilji sýna fórnarlömbum stuðning og að rétt viðhorf ríki í klefanum, hann hafi í raun ekkert með hina svokölluðu klefamenningu að gera.Daði segir knattspyrnuna endurspegla samfélagið og að fólk þurfi að líta í eigin barm og gá að því hvaða skilaboð það beri til barna sinna á knattspyrnuleikjum, hróp og aðköst af hendi áhorfenda á knattspyrnuleikjum séu ekki til fyrirmyndar.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.