Komdu að kasta – Pílan er fyrir alla

Píla hefur rutt sér til rúms síðustu ár, bæði sem skemmtun og keppnisíþrótt. Það má kannski þakka það heimsfaraldri að pílan er orðin jafnstór hér heima og hún er í dag. Í einangrun heima fyrir var píla ein af fáum íþróttum sem var hægt að stunda, ein/n eða með þeim sem bjuggu á sama heimili.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.