Konur, hlustið á líkamann

Breytingaskeiðið snýst um að líkaminn er að breytast, umskipti að verða í starfsemi hans, svo það kemur ekki á óvart að líðanin verður öðruvísi. Allar konur sem gengið hafa í gegnum tíðahvörfin vita að það eru ekki allar sem upplifa hefðbundin einkenni og uppgötva kannski löngu síðar að kvillar sem hrjáðu þær voru til komnir vegna þess og þá er of seint að bregðast við. En ýmis einkenni koma einnig fram sem geta bent til að alvarleg vandamál eru að skapast og þá er mikilvægt að hlusta á líkamann.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.