Krónikan í Gerðarsafni – Veitingahús og vínbar

Við litum í heimsókn á veitingastaðinn og vínbarinn Krónikuna í Gerðarsafni á sjálfum opnunardeginum. Á móti okkur tóku Sigrún Skaftadóttir eigandi og Magnús Anton Magnússon matreiðslumaður. Bragi Skaftason er annar eigandi Krónikunar en hann er vanur veitingamaður og eigandi Vínstúkunnar 10 sopa og Brút. Sigrún og Bragi ólust upp í vesturbæ Kópavogs og hafa nú opnað Krónikuna fyrir gesti, gangandi og hjólandi í menningarkjarna Kópavogs.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.