Fátt er sumarlegra en að hafa kryddjurtir í eldhúsinu yfir sumartímann, hlúa að þeim og geta tekið lúku eða minna í réttinn sem er verið að elda. Ef fólk vill rækta þær frá grunni þarf að byrja í janúar en það má líka stytta sér leið og kaupa kryddjurtir í pottum nú.