Kryddjurtir til að rækta heima

Fátt er sumarlegra en að hafa kryddjurtir í eldhúsinu yfir sumartímann, hlúa að þeim og geta tekið lúku eða minna í réttinn sem er verið að elda. Ef fólk vill rækta þær frá grunni þarf að byrja í janúar en það má líka stytta sér leið og kaupa kryddjurtir í pottum nú.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.