Landsmót hestamanna 2022 verður haldið á Rangárbökkum við Hellu 3.-10. júlí 2022 þar sem Rangárbakkar munu duna af hófaslætti. Landsmótið er það tuttugusta og fjórða í röðinni og einn stærsti íþróttaviðburður og fjölskylduhátíð sem fram fer á Íslandi.