Leir-andi í yfir 40 ár

Leir-andi er heiti á bók og sýningu sem var sýnd í maí af verkum Ólafar Erlu Bjarnadóttur keramiklistakonu. Sýningin var tileinkuð foreldrum Ólafar Erlu, Rósu Guðmundsdóttur og Bjarna Braga Jónssyni, en þau söfnuðu verkum hennar frá upphafi ferilsins og studdu hana heilshugar alla tíð. Bókverkið er yfirgripsmikið og spannar 40 ára starfsferil listakonunnar.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.