Lesandi vikunnar: Þórhildur Þorkelsdóttir 

Lesandi vikunnar að þessu sinni er Þórhildur Þorkelsdóttir en hún starfar sem framkvæmdastjóri Brú Strategy og er sérfræðingur í almanntengslum og samskiptum. Hún er einnig með annan fótinn í hlaðvarpsheiminum og heldur úti hlaðvarpinu Eftirmálum ásamt Nadine Guðrúnu Yaghi. Þær eru einmitt að klára tökur fyrir sjónvarpsþætti undir sama nafni sem verða sýndir á Stöð 2 í haust.  

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.