Mikið úrval af fallegum náttborðum

Gott náttborð sem getur geymt bókina þína, símann eða tölvu er ekki amalegt að eiga. Ekki skemmir fyrir ef það setur sinn svip á rýmið og hjálpar til við að mynda kósí stemmningu. Mikið úrval er að finna af fallegum náttborðum eða hliðarborðum fyrir svefnherbegið í íslenskum verslunum. Alls konar stærðir og gerðir; allt eftir því hvað hentar þér best. Við tókum saman nokkrar hugmyndir. 

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.