„Lífið er svo dásamlegt ef þú spilar með“

Að rækta líkamann á litlum notalegum stað eingöngu innan um aðrar konur er í hugum margra dásamleg tilhugsun. Kvennastyrkur í miðbæ Hafnarfjarðar hefur boðið upp á einmitt slík notalegheit og á dögunum tóku nýir eigendur, hjónin Halldóra Anna Hagalín og Viðar Bjarnason, við lyklunum og þau lofa að sama andrúmsloft systurþels og krafts muni ríkja áfram.  

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.