Lifir lífinu í frelsi og friði

Söngkonuna Helgu Möller þarf vart að kynna. Hún er ein ástsælasta söngkona landsins og jólalögin, diskólögin og Gleðibankinn, fyrsta lagið sem keppti í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva fyrir hönd Íslands, munu án efa lifa með þjóðinni um ókomna tíð. Helga er hér í einlægu viðtali og segir meðal annars frá svikum sem hún varð fyrir af hendi manns sem hún var í sambandi með. Sjálf segist hún hafa lært harkalega af því að hafa farið út úr sambandi með því að halda fram hjá maka sínum fyrir tuttugu árum síðan og út og nýtur þess að lifa lífinu í frelsi og friði.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.