Líflegt og litskrúðugt fjölskylduheimili

Áslaug Snorradóttir, listunnandi, ljósmyndari og sælkeri með meiru, býr á efstu hæð í húsi sem hefur fylgt henni alla tíð og sem afi hennar byggði. Áslaug fer sínar eigin leiðir og er heimilið þar engin undantekning þar sem litir, gleði og ævintýri fylgja henni við hvert skref.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.