Íslenskur arkitektúr í Hollywood hæðum

Í hinum frægu Hollywood-hæðum stendur húsið AlpIce eftir íslensk arkitektahjón sem byggðu það alveg frá grunni. Erla Dögg Ingjaldsdóttir og Tryggvi Þorsteinsson eltu drauminn til Los Angeles í Kaliforníu og í kjölfarið opnuðu þau arkitektastofuna Minarc árið 1999. Þau hafa vakið verðskuldaða athygli og unnið til verðlauna fyrir verkefni sín bæði hér á landi og úti en þau eru þekkt fyrir hreinar línur, tengingu við náttúruna og að brjóta upp með sterkum litum. AlpIce-húsið var hannað með tilliti til umhverfisáhrifa úr vistvænum efnum en útkoman er einstakt fjölskylduhús í borg englanna.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.