Listamaður með sterka sýn

Þeir sem fylgjast með sjónvarpsþáttum um endurnýjun og uppbyggingu húsa hafa án efa tekið eftir að veggfóður njóta sívaxandi vinsælda meðal Bandaríkjamanna, Breta og Ástrala. Smekkfólkið sem gerir upp hús í þáttum á borð við Brother vs. Brother, Rehab Addict, The Block og Fixer Upper velur stundum gullfalleg veggfóður, sum þannig að mynstrið gæti allt eins verið ættað úr ævintýraveröld óskyldri þessari. Þau eiga uppruna sinn í kolli breska listamannsins William Morris.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.