Listaverkin í harðri samkeppni

Listakonan Helga Páley Friðþjófsdóttir tók nýverið vel á móti okkur á vinnustofu sinni við Auðbrekku í Kópavogi og fengum við að litast þar um. Þar voru málverk upp um alla veggi og einnig teikningar á víð og dreif, allt verk í vinnslu. Litagleðin var við völd á vinnustofunni en Helga segist vera óvenjulitaglöð í verkum sínum þessa dagana. Það er annasamt sumar fram undan hjá listakonunni en hún heldur eina einkasýningu og tekur þátt í nokkrum samsýningum.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.