Kýs vandað og tímalaust – Með gömlu gildin að leiðarljósi 

Nýverið kíktum við í heimsókn til hönnuðarins Steinunnar Völu Sigfúsdóttur sem býr ásamt eiginmanni sínum og þremur sonum þeirra við Birkiás í Garðbæ. Hún hefur einstakt lag á að blanda saman gömlu og nýju á flottan hátt og það fer ekki á milli mála að hún er með næmt auga fyrir litum og áhugaverðum litasamsetningum. Við fengum svo einnig smá innsýn inn í starfið hennar þegar hún sýndi okkur vinnustofuna Green Room sem hún tók þátt í að hanna. Þar var aðaláherslan lögð á að leita leiða til að skapa spennandi og flott vinnurými á praktískan hátt.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.