Ljóðavefur á netinu

Á Netinu er ljod.is sem er opinn og ókeypis ljóðavefur fyrir alla sem vilja lesa ljóð eftir aðra eða birta sín eigin ljóð. Á vefnum má finna glæný ljóð í þúsundatali en einnig ljóðaperlur eftir gamla meistara. Vefurinn var opnaður 16. nóvember 2001 og í tilefni 20 ára afmælis vefsins var settur í loftið endurforritaður vefur.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.