„Maður á ekki að sætta sig við að vera verkjaður og fá engin svör“

Ég hitti Helenu Gylfadóttur á heimili systur hennar, Ingu Láru, sem hefur reynst henni sem stoð og stytta í gegnum erfiðasta tímabil lífs hennar. Þann 7. janúar síðastliðin greindist hún með meinvörp í hrygg, auk samfallsbrots í hryggjarlið, en meinvörpin reyndust vera út frá brjóstakrabbameini á 4 stigi sem var þá ógreint. Ólæknandi krabbamein var henni sagt, orð sem hún man ekki einu sinni eftir að hafa heyrt því örskotsstundu hrundi veröld hennar og er allt í móðu eða minnileysi frá innlögninni þegar hún greinist með meinvörpin. 

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.