Þar sem trufflurnar kitla bragðlaukana

Evrópskur matargerðarstíll ræður ríkjum á EIRIKSSON Brasserie og er sérstök áhersla lögð á franska og ítalska rétti. Trufflur eru áberandi í sumum réttunum en þeim kynntist Friðgeir Ingi Eiríkssson, einn eigenda, þegar hann var yfirmatreiðslumaður á Michelin-veitingastað í Lyon í Frakklandi. Fram undan eru heimsóknir frá sumum af þekktustu vínhúsum í Evrópu.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.