Majones jól Hjá Jóni

Veitingastaðurinn Hjá Jóni stendur við Austurvöll í glæsilegu húsi sem hýsir Iceland Parliament Hotel. Nafnið á vel við því gestir veitingastaðarins horfa út um gluggana á styttuna af Jóni Sigurðssyni, baráttumanni fyrir sjálfstæði Íslands. Staðurinn opnaði í byrjum sumars og hefur nú þegar unnið sér til vinsælda, sérstaklega með einstökum léttreyktum þorskhnakka sem er fenginn alla leiðina frá Hornafirði. Eldhúsið er opið 11:30 til 22:00 alla daga og bjóða þau einnig upp á brunch um helgar eða „kampavíns-dögurð“ líkt og þau kalla það….

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.