Kakan eins og klassískur ballett. Elegant og mjúk

Reykjavík Dance Festival fer fram um þessar mundir en það er fimm daga listahátíð þar sem danslistin er í aðalhlutverki. Í anda kökublaðsins fengum við framkvæmdastjóra hátíðarinnar, Köru Hergils Valdimarsdóttur, til að deila með okkur uppskrift aðf sinni uppáhalds köku og segja okkur í leiðinni frá þessari spennandi hátíð. Kara er menntaður dansari, en samhliða starfi sínu hjá Reykjavík Dance Festival er hún kynningarstjóri Listahátíðar í Reykjavík og meðeigandi MurMur Productions. Hennar helstu áhugamál eru dans, sviðslistir og útivera.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.