Margra mánaða bið eftir sérfræðilæknum

Oft heyrist fólk tala um að mjög löng bið sé eftir viðtali hjá sérfræðilæknum, jafnvel margra mánaða. Hvað veldur er ekki ljóst en miðað við fjölda landsmanna og fjölda sérfræðilækna þá ætti ástandið varla að vera með þessum hætti. Margir þurfa nauðsynlega á þjónustu þeirra að halda og getur langur biðtími því verið þungbær og vandi fólks versnað á sama tíma, auk þess sem það getur valdið fólki áhyggjum.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.