María töfrar fram ljúffenga rétti

Matargyðjan og fagurkerinn María Gomez elskar að elda og hafa fallegt í kringum sig eins og sjá má á matarvef hennar paz.is og samnefndum samfélagsmiðlum. María deilir þar fjölda freistandi uppskrifta sem henta bæði hversdags og fyrir veislur. Einnig má finna góð ráð þegar kemur að fegrun heimilisins. Eins og María segir: „Paz er ætlað nautnaseggjum og fagurkerum sem hafa gaman af því að hafa fallegt í kringum sig og borða góðan mat.“

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.