Matarferðalag til Baskalands í miðborg Reykjavíkur  

Skreið er nafnið á glænýjum veitingastað við Laugaveg 4 þar sem lögð er áhersla á tapasrétti frá Baskalandi sem kitla bragðlaukana enda valin hráefni í réttina sem eru ekki algeng hér á landi. Húsnæðið var tekið í gegn þar sem viður og kopar spila saman sem og fánalitir baskneska fánans. 

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.