Trúði varla að hún fengi borgað fyrir að elda

Matreiðslumeistarinn Erla Þóra Bergmann Pálmadóttir vissi snemma á lífsleiðinni að hún ætlaði að verða kokkur. Hún er 25 ára en þrátt fyrir ungan aldur býr hún yfir mikilli reynslu og hefur verið viðloðin veitingabransann síðan hún var 13 ára gömul. Í dag starfar hún á Fjallkonunni og er í kokkalandsliðinu. Hún segir eldamennsku vera það skemmtilegasta sem hún veit um og þegar hún var að byrja í kokkinum trúði hún því varla að hún væri að fá borgað fyrir að sinna áhugamáli sínu.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.