Máttur jákvæðninnar

Ekki er langt síðan að máttur jákvæðrar hugsunar var sagður geta flutt fjöll, fært fólki velgengni og gleði, hið eina sem viðkomandi þurfti að gera var að sjá fyrir sér drauminn verða að veruleika, hafa trú á sjálfum sér og draga þannig til sín allt í góða í lífinu. Því miður er veruleikinn ekki alveg svona einfaldur en jákvæð hugsun hefur engu að síður margvísleg góð áhrif, einkum á heilsu fólks.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.