Með hálfgerðar stjörnur í augum yfir King

Margrét S. Höskuldsdóttir gaf nýlega út sína fyrstu bók, spennusöguna Dalurinn. Það er því vel við hæfi að hún er heilluð af meistara spennusagnanna Stephen King. Það voru þó bræðurnir Ljónshjarta sem kveiktu lestraráhuga Margrétar á sínum tíma. Vikunni lék forvitni á að vita hvaða bækur væru á náttborðinu hennar þessa dagana.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.