Með umhverfið, gæði og fjölbreytt notagildi að leiðarljósi 

Netverslunin Fou22 var stofnuð í byrjun árs 2022 af tveimur kjarnakonum, Diljá og Elínu. Verslunin hefur notið mikilla vinsælda síðan þá og var hún sett á laggirnar til þess að svara þeirri eftirspurn viðskiptavina sem vilja meiri gæðavöru, fatnað sem endist lengur og er tengdari nærumhverfinu, frekar en ódýrum flíkum sem er varla hægt að rekja uppruna þeirra.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.