Netverslunin Fou22 var stofnuð í byrjun árs 2022 af tveimur kjarnakonum, Diljá og Elínu. Verslunin hefur notið mikilla vinsælda síðan þá og var hún sett á laggirnar til þess að svara þeirri eftirspurn viðskiptavina sem vilja meiri gæðavöru, fatnað sem endist lengur og er tengdari nærumhverfinu, frekar en ódýrum flíkum sem er varla hægt að rekja uppruna þeirra.
