Mikilvægt að hugsa til framtíðar en ekki til bráðabirgða

Þegar breyta á heimili er mikilvægt að hafa skipulagið á hreinu. Berglind Berndsen, innanhússarkitekt FHI, fékk það verkefni að hanna endurbætur í 250 fermetra húsi frá árinu 1967 sem staðsett er í rótgrónu hverfi í Reykjavík. Hún hefur starfað við innanhússarkitektúr frá árinu 2003 og rekið sitt eigið fyrirtæki síðan árið 2012.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.