Stjörnubjartur himinn og forvitnir krakkar

Sævar Helgi Bragason, eða Stjörnu-Sævar eins og hann er gjarnan kallaður, situr sjaldan auðum höndum og finnst skemmtilegast að hafa ávallt nóg fyrir stafni. Áhugi hans liggur í því að fræða fólk um himingeiminn og hefur hann gefið út átta bækur sem kenna börnum allt á milli himins og jarðar.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.