„Missi ekki af þessari hlaupaveislu“

Andrea Kolbeinsdóttir var valin langhlaupari ársins á hlaup.is í kvennaflokki í fyrra. Hún hefur náð undraverðum árangri á stuttum tíma og sigraði öll keppnishlaup sem hún tók þátt í á síðasta ári. Það voru ekki bara götuhlaup sem drógu Andreu út heldur einnig utanvegahlaup  á fjöllum. Nú er Reykjavíkurmaraþonið að skella á og að sjálfsögðu tekur hún þátt en okkur lék forvitni á að vita hvað liggi að baki slíku metári og hvort hún ætti einhver góð ráð handa öðrum.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.