Mojito

Mojito er einn af vinsælustu kokteilum heims. Hann á uppruna sinn á Kúbu þar sem löng hefð er fyrir framleiðslu á rommi úr sykurreyrnum. Mojito hefur lengi verið kynntur sem uppáhaldsdrykkur rithöfundarins Ernest Hemingway, sem bjó í tæpan áratug á Kúbu. Það má einnig gera áfengislausan Mojito með því að sleppa romminu og fylla glasið af sódavatni í staðinn. Þannig er hann svalandi og sætur drykkur.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.