Muna að minna er meira

Sandra Espersen og Hildur Sesselja reka saman húsgagnaverslunina Mood Reykjavík þar sem skipulögðu húsgögnin frá USM mörkuðu upphafið að versluninni. Sandra stundaði nám í listrænni stjórnun við Istituto Europeo di Design í Barcelona og er alvön hönnunarheiminum. Hún mælir með því að taka tillit til húsgagna í skipulagi heimilisins svo það skapist andrými á milli þeirra og flæðið verði þar af leiðandi gott.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.