Í mars voru opnaðar hvorki meira né minna en fimm sýningar í Listasafni Árnesinga í Hveragerði. Kristinn Már Pálmason myndlistarmaður er með sýninguna Kaþarsis þar sem stór verkin draga mann nær þar sem myndflöturinn er fullur af táknum og vísunum og er á sama tíma hlutbundin og óhlutbundin teikning.