Myndræn framsetning góð leið til að útskýra flókin og viðkvæm málefni 

Nýlega gaf Rán Flygenring út myndasögu sem nefnist „Hvalaskýrslan“ en hún setur upp á auðskiljanlegu máli allt sem þú þarft að vita um hvalveiðar sem hafa nýlega verið mjög mikið í fjölmiðlum vegna mótmæla gegn þeim. Ég spyr Rán út í hennar listræna feril. „Ég hef alltaf teiknað mikið og notað myndmál til að tjá mig, útskýra og skilja hluti. Þetta var mjög eðlilegur hlutur á heimilinu þegar ég ólst upp. Foreldrar mínir eru bæði arkitektar og nota sjálf óspart blað og blýant til að hugsa sig í gegnum hluti og miðla hinu og þessu, sama hvort það er tengt vinnu eða bara einhverju hversdagslegu eins og að finna eitthvað í búðinni eða rata á nýjum stað.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.