Rúmgott raðhús í nýju hverfi á Selfossi

Það er óhætt að lýsa þessu fallega fjölskylduheimili á Selfossi sem stílhreinu. Hérna eru ljósir litatónar og léttleiki í aðalhlutverki og gott jafnvægi ríkir á milli þess hráa og hlýlega. Það eru þau Lára Kristinsdóttir og Kamil Daníel Sigurðarson sem búa hérna ásamt dætrum sínum. Húsið er rúmir 147 fermetrar og stendur við Móstekk í nýju og upprennandi íbúðahverfi á Selfossi. Við kíktum í heimsókn og dögunum og fengum að litast um á þessu notalega heimili.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.