Narfeyrarstofa Fjölskyldurekinn veitingastaður með sál

Fallega húsið sem hýsir Narfeyrarstofu hefur gegnt ýmsum hlutverkum síðan það var byggt árið 1906 og mætti nefna pakkhús, billjardstofu, hárgreiðslustofu, skrifstofur og sjoppu að ógleymdu tímabili þar sem ljósmóðir bjó í húsinu og tók á móti börnum.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.