Fágað og klassískt heimili í miðbæ Reykjavíkur

Í stílhreinni íbúð í miðbænum búa þau Heba Fjalarsdóttir og Birgir Haraldsson. Hlutir heimilisins eru valdir af kostgæfni þar sem klassísk hönnun er í aðalhlutverki. Húsið var byggt árið 2019 og telur íbúðin þeirra 77 fermetra. Andstæður mætast í efnis- og litavali og fá fallegir smáhlutir og list að njóta sín víðsvegar á heimilinu.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.