Narsissismi ósýnilegt ofbeldi

Börn eru næm, þau skynja meira en maður heldur. Hversu oft hefur maður ekki heyrt þessa fullyrðingu og hún er sönn. Hins vegar hafa börnin oft hvorki orðin né þroskann til að segja frá upplifunum sínum fyrr en löngu síðar. Í bók sinni, Daughter, gerir Alda Sigmundsdóttir einmitt það. Með augum fullorðins einstaklings rekur hún barnæsku sína og þau áhrif sem narsissismi hafði á hana.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.